fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Inter Milan refsar leikmönnum eftir sigurinn í deildinni

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 10. maí 2021 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er í miklum fjárhagsvandræðum þessa stundina og hefur biðlað til leikmanna og starfsliðs um að gefa félaginu launin næstu tvö mánuði.

Inter hefur átt frábært tímabil í ár þar sem liðið varð ítalskur meistari, í fyrsta skipti frá 2010. Liðið hefur ekki enn fengið að lyfta titlinum en stjórn félagsins vill frysta allar launagreiðslur næstu mánuði en félagið er í alvarlegum fjárhagsvanda að sögn Sky Sport á Ítalíu.

Formaður klúbbsins hélt fund með félaginu í morgun til að ræða málin og verður í framhaldinu rætt við hvern og einn leikmann til þess að ræða hlutina betur.

Ef samningar nást við leikmenn mun félagið spara rúmar 25 milljónir evra.

Það hefur verið uppi umræða um það að leikmenn fái ekki bónusgreiðslur fyrir sigurinn í deildinni, en framkvæmdastjóri félagsins, Marotta, staðfesti að bónusarnir verða greiddir.

„Bónusarnir verða greiddir vegna þess að þeir eiga það skilið eftir þetta afrek. En ég get staðfest að samtöl við leikmenn um launamál munu eiga sér stað á næstu vikum vegna fjárhagsvandræða sem COVID-19 hefur skapað,“ sagði Marotta við Sky fyrir leik liðsins um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær

Sakar Arnar og Víking um að sýna vott af hroka í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“

Stjarnan var ‘hökkuð’ og óvænt færsla birtist á samskiptamiðlum – ,,Ég er mættur!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið

Arnór Ingvi skoraði stórbrotið mark – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Í gær

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton