fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Segir Ronaldo hafa stutt við bakið á sér eftir að gifti leikmaðurinn barnaði hana

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. maí 2021 16:00

Jaqueline Sousa. Mynd/Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaqueline Sousa, viðburðarstjórnandinn sem segir giftann leikmann úr ensku úrvalsdeildinni hafa barnað sig, hefur tjáð The Sun það að fjöldi leikmanna, þar á meðal Cristiano Ronaldo, hafi stutt við bakið á henni.

Sousa greindi frá því fyrir um mánuði síðan að ónefndur leikmaður í ensku úrvalsdeildinni hafa átt í leynilegu ástarsambandi með sér og að hún eigi níu mánaða gamla dóttur með honum. Leikmaðurinn er giftur annari konu. Hún sagði jafnframt að leikmaðurinn hafi ítrekað sent sér skilaboð á meðan hann var í brúðkaupsferð með eiginkonu sinni. Leikmaðurinn á svo að hafa slitið samskiptum við hana eftir að hann komst að því að hún væri ólétt eftir hann.

Sousa segir að leikmenn sem þekki einstaklinginn sem um ræðir hafi sent henni skilaboð þar sem þeir styðja við bakið á henni. Þeir átti sig á því að félagi þeirra hafi hegðað sér óskynsamlega. Hún segir að Ronaldo sé einn þeirra.

Óþekkti leikmaðurinn hefur hingað til neitað að mæta í faðernispróf. Hann á að mæta fyrir rétt vegna málsins í október. Sousa segir að þar gæti nafn hans verið afhjúpað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag