fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Matti Vill í sjónvarpsþætti 433 á Hringbraut í kvöld – Benedikt Bóas lætur gamminn geysa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 15:30

Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 verður á dagskrá Hringbrautar í kvöld klukkan 20:00 en þátturinn verður frumsýndur á vefnum á sama tíma.

Matthías Vilhjálmsson er mættur heim eftir góða dvöl í atvinnumennsku, Matthías skoraði í fyrstu umferð efstu deildar þegar FH vann góðan sigur á Fylki.

Matthías ræðir heimkomuna, komandi tímabil og farsælan feril í Noregi þar sem hann varð fjórum sinnum meistari.

Í síðari hlutanum kemur Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður á Fréttablaðinu og skammar mann og annan.

Þátturinn er eins og fyrr segir á dagskrá Hringbrautar klukkan 20:00 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla