fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Birkir á eldi á Ítalíu – Vesen á öðrum Íslendingum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 14:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason landsliðsmaður í knattspyrnu eru í miklu stuði á Ítalíu þessa dagana og raðar inn mörkum fyrir Brescia þar í landi.

Birkir skoraði í dag í 3-0 sigri liðsins á Vicenza á útivelli. Birkir skoraði þar fyrsta mark leiksins og lagði upp þriðja markið.

Þetta var þriðji leikurinn í röð sem Birkir skorar fyrir Brescia en liðið er í sjöunda sæti deildarinnar, það sæti gefur miða í umspil en tvær umferðir eru eftir.

Hólmbert Aron Friðjónsson var ekki í leikmannahópi Brecia í leiknum. Bjarki Steinn Bjarkason var ónotaður varamaður þegar Venezia gerði 2-2 jafntelfi við Pisa í dag.

Óttar Magnús Karlsson sem leikur með sama liði var ekki í leikmannahópi liðsins vegna meiðsla., Bjarki og Óttar hafa spilað mjög lítið eftir að hafa gengið í raðir félagsins síðasta haust.

Óttar hefur mikið verið meiddur síðustu vikur og nú er ljóst að hann spilar ekki meira á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag