fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Hljóðbrot sem átti að fara til félaga lak út – „Þetta eru helvítis trúðar“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Redknapp sérfræðingur Sky Sports kallar stjórnarmenn Tottenham trúða í hljóðbroti sem hann sendi á félaga sinn en hefur nú lekið út.

Redknapp var að útskýra fyrir vini sínum af hverju Tottenham ákvað að reka Jose Mourinho úr starfi fyrir viku síðan. Ástæðan virðist fyrst og síðast vera fjárhagsleg.

„Ég heyrði að þetta hefði með stöðuna í deildinni að gera, ef Tottenham myndi reka hann með liðið í efstu fjórum þá fengi hann 30 milljónir punda,“ segir Redknapp.

„Ef þeir hefðu rekið hann í efstu sex sætunum þá hefði hann fengið aðra upphæð. Sú staðreynd að þeir hafi rekið hann þegar liðið er ekki í topp sex, þá eru þetta 4-5 milljónir punda,“ segir Redknapp.

Athygli vakti að Mourinho var rekinn nokkrum dögum fyrir úrslitaleikinn í deildarbikarnum þar sem Tottenham tapaði í gær gegn Manchester City.

„Þess vegna gerir það Daniel Levy núna frekar en að bíða. Ég veit ekki af hverju þeir gera þetta fyrir úrslitaleikinn, þetta eru helvítis trúðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið