fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mynd: Ástæða þess að mark Newcastle fékk ekki að standa – ,,Munum eyðileggja öll mörk ef við pössum okkur ekki á þessu VAR-bulli“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 14:50

Callum Wilson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle og Liverpool skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle jafnaði í uppbótartíma. Fyrr í uppbótartímanum komu þeir boltanum í netið en þá var markið dæmt af. Atvikið var umdeilt.

Boltinn strauk hendi Callum Wilson þegar leikmaðurinn fór framhjá Allison áður en hann setti boltann í netið. Það virtist þó ekki vera mikið sem Wilson gat gert að því og því vakti sú ákvörðun að dæma markið af reiði margra stuðningsmanna Newcastle. Notast var við hina umdeildu myndbandsómgæslu í atvikinu. Hér má sjá mynd af því þegar boltinn strauk Wilson:

Steve Bruce, stjóri Newcastle, var vitaskuld glaður með að sínir menn hafi þó jafnað leikinn en hann gaf sér þó tíma í að ræða ofangreint atvik.

,,Við munum eyðileggja öll mörk ef við pössum okkur ekki á þessum VAR bulli,“ sagði Bruce.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag