fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur beðist afsökunar á því að hafa gert lítið úr vellinum sem Real Madrid notar þessa dagana, Klopp var pirraður eftir 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í síðustu viku.

Leikurinn fór fram á æfingasvæði Real Madrid sem er með 6 þúsund manna stúku, Real notar völlinn á meðan verið er að breyta og bæta heimavöllinn sinn. Klopp sagði eftir leik að það hefði verið skrýtið og erfitt að spila á svona velli, að allt yrði öðruvísi í kvöld á Anfield.

„Fólk hefur gert svo mikið úr þessu, ég ætlaði ekki að vera með óvirðingu. Ef þeim finnst þessi völlur góður og vilja spila á honum, þá er það í lagi fyrir mig,“ sagði Klopp

Síðari leikurinn er á Anfield í kvöld en eins og allt síðasta árið verður heimavöllur Liverpool tómur.

„Þeir spila allt tímabilið þarna, ég veit hver staðan er og ástæðu þess. Ég ætlaði ekki að vera með óvirðingu, ég biðst afsökunar á því. Að gera stórfrétt úr þessu er samt grín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér