fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Eftirsóttur og gæti snúið heim – Young á leið í sögubækurnar á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 11:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young bakvörður Inter Milan skoðar nú framtíð sína en hann er sagður mjög eftirsóttur þrátt fyrir að fagna 36 ára afmæli sínu í sumar.

Young hefur verið í herbúðum Inter í rúmt ár en samningur hans er á enda í sumar, liðið er að vinna Seriu A í fyrsta sinn í ellefu ár.

Ensk blöð segja að Young sé með fullt af tilboðum á Englandi og erlendis, Inter vill halda honum en hugur Young leitar heim.

Þannig segja ensk blöð að Young hafi áhuga á að fara aftur til Watford þar sem hann hóf feril sinn, félagið er á leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina.

Young var lengi vel í herbúðum Manchester United og var fyrirliði félagsins þegar hann fór til Inter í janúar á síðasta ári. Young er að skrifa sig í sögubækurnar á Ítalíu en hann verður fyrsti enski leikmaðurinn til að vinna úrvalsdieldina þar í landi frá árinu 1963 en þá varð Gerry Hitchens meistari með Inter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína