fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Sverrir Ingi stóð vaktina í vörn PAOK í jafntefli

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 18:01

Sverrir Ingi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, var á sínum stað í hjarta varnarinnar hjá PAOK er liðið heimsótti Asteras Tripolis í grísku úrvalsdeildinni í dag.

Karol Swiderski kom PAOK yfir með marki á 56. mínútu eftir stoðsendingu frá Douglas Augusto.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 65. mínútu þegar að Juan Munafo jafnaði leikinn fyrir Asteras Tripolis.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. PAOK er eftir leikinn í 3. sæti deildarinnar með 51 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“

Ræðir í fyrsta sinn þegar menn ætluðu að ræna honum og láta hann skipta um vinnu – „Ég hugsaði að þetta væri búið“
433Sport
Í gær

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Í gær

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni