fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Terry setti fram furðulega beiðni í gær – Þolir ekki einn sem kom að útsendingunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 09:30

Terry á rúntinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry grátbiður Sky Sports um að kræja sér aftur í sjónvarpsréttinn á Meistaradeildinni, þessa beiðni setti Terry á Instagram í gær.

BT Sport hefur verið með Meistaradeildina frá árinu 2015 í Bretlandi. „Sky Sports þið verðið að ná Meistaradeildinni,“ skrifaði Terry.

Terry var þá að horfa á leik Porto og Chelsea í Meistaradeildinni en einn af þeim sem kom að útsendingu BT Sport er óvinur Terry.

Terry sem er í dag aðstoðarþjálfari Aston Villa þolir ekki Robbie Savage sem var að lýsa leiknum, þeir félagar hafa eldað grátt silfur saman í nokkur ár.

Savage gagnrýndi Terry árið 2015 þegar hann var leikmaður Chelsea og síðan þá hafa þeir reglulega skotið fast á hvorn annan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja