fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Segir þetta vera ástæðuna fyrir því að Bruno Fernandes verði ekki leikmaður ársins

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 27. febrúar 2021 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City, segir að líkur séu á því að Bruno Fernandes verði ekki valinn leikmaður ársins hjá leikmannasamtökum Englands, þrátt fyrir frábært tímabil hjá leikmanninum. Hann segir að þeir sem líklegastir séu til að vinna auk Bruno séu Ruben Dias og Ilkay Gundogan, leikmenn Manchester City.

Ástæðan sem Richards kemur með er óskrifuð regla innan herbúða Manchester City um að kjósa ekki leikmenn Manchester United í kjörinu. Þeir kjósi frekar leikmenn Liverpool eða Chelsea til að koma í veg fyrir að leikmenn erkifjandana fái titilinn.

„Auðvitað voru undantekningar ef leikmenn áttu sögulegt tímabil, ég sjálfur kaus Ronaldo árið 2007 og Wayne Rooney árið 2010 því það var ekki hægt að kjósa neinn annan en þá. Ef ég væri enn leikmaður þá myndi ég kjósa Bruno Fernandes í ár,“ sagði Micah Richards.

Bruno Fernandes hefur gert gott mót með Manchester United á þessu tímabili en hann er kominn með 15 mörk og 10 stoðsendingar í 25 leikjum á tímabilinu. Hann hefur verið lykilmaðurinn í góðum árangri United-manna sem sitja sem stendur í 2. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rudiger orðaður við Chelsea

Rudiger orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði

Íhuga að reka annan stjórann á nokkrum mánuðum og eru með áhugavert nafn á blaði
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn