fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Alfreð æfir einn og óvíst er hvenær hann snýr aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg er ekki leikfær og óvíst er hvenær þessi snjalli sóknarmaður getur spilað á nýjan leik.

Alfreð hefur ekki spilað í mánuð með Augsburg og er hann ekki byrjaður að æfa með liðinu.

Heiko Herrlich ræddi stöðu Alfreðs á fréttamannafundi í dag og sagði að hann væri að æfa einn, endurhæfing hans væri í gangi.

Íslenska landsliðið á þrjá mikilvæga landsleiki seinni hlutan í mars og er óvíst í dag hvort Alfreð geti tekið þátt í þeim leikjum.

Alfreð hefur ekki náð að skora á þessu tímabili en hann hefur misst mikið út vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni