fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Segir Bruno Fernandes pirra sig á leikmönnum Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 14:16

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright fyrrum leikmaður Arsenal segist greina meiri og meiri pirring hjá Bruno Fernandes leikmanni Manchester United.

Fernandes er búinn að vera i herbúðum United í rúmt ár og hefur náð að bæta gengi liðsins mikið, Wright telur að samherjar Fernandes fari stundum í taugarnar á honum.

„Ég horfi á Bruno Fernandes og hann virðist pirra sig meira og meira á samherjum sínum, ég upplifi þetta þegar ég horfi á hann,“ sagði Wright.

Bruno er mikill leiðtogi innan vallar og oft má sjá hann bölva þegar hlutirnir ganga ekki upp. „Ég vil ekki að fólk túlki þetta á rangan hátt, ég er ekki að grafa undan honum. Hann er leiðtogi, hann er augljósi leiðtogi Manchester United. Það er mjög augljóst.“

„ Dennis Bergkamp var leiðtogi Arsenal innan vallar, ég sá hann aldrei verða svona pirraðan út í samherja sína. Ef hlutirnir ganga ekki upp þá verður Fernandes fljótur að pirrast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt
433Sport
Í gær

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi