fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 15:57

Thierry Henry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry er hættur sem þjálfari Montreal Impact í MLS deildinni, hann segir ástæðurnar persónulegar.

Henry reyndi að fá starfið hjá Bournemouth á dögunum en fékk það ekki samkvæmt fréttum. Hann sagði starfinu sínu lausu hjá Montreal í dag.

Henry var aðeins ár í starfi hjá Montreal en hann segir COVID-19 veiruna stærstu ástæðu þess að hann segi upp störfum, hann hefur ekki getað verið nærri börnum sínum um langt skeið.

Henry var áður þjálfari Monaco en var rekinn eftir stutta dvöl og þá var hann aðstoðarþjálfari Belgíu.

Henry er einn besti knattspyrnumaður sem Frakkland hefur átt en hann átti magnaða tíma hjá Arsenal og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri fór í hjartaaðgerð

Sarri fór í hjartaaðgerð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð

Strax búinn að bæta markamet sitt frá síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum?
433Sport
Í gær

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi