fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Fylkir hafði betur gegn Fjölni

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 17:07

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Fylki í Egilshöllinni í dag. Leikurinn var hluti af A-deild Lengjubikarsins en hann endaði með 4-1 sigri Fylkis.

Baldur Sigurðsson, leikmaður Fjölnis, varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 2. mínútu og því Fylkir komið yfir snemma leiks.

Þórður Gunnar Hafþórsson, bætti við öðru marki Fylkis á 24. mínútu og á 37. mínútu kom Ragnar Bragi Sveinsson, Fylki í stöðuna 3-0.

Lúkas Logi Heimisson, minnkaði muninn fyrir Fjölni á 57. mínútu en það voru Fylkismenn sem áttu lokaorðið í leiknum.

Á 77. mínútu innsiglaði Hákon Ingi Jónsson, 4-1 sigur Árbæinga.

Fylkir er eftir leikinn í 1. sæti riðils-4 með 9 stig en Fjölnir er í 6. sæti með 0 stig.

Fjölnir 1-4 Fylkir
0-1 Baldur Sigurðsson, sjálfsmark (‘2)
0-2 Þórður Gunnar Hafþórsson (’24)
0-3 Ragnar Bragi Sveinsson (’37)
1-3 Lúkas Logi Heimisson (’57)
1-4 Hákon Ingi Jónsson (’77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins