fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þessu spáði 15 ára gamall Ronaldo – „Ég hefði aldrei haldið að ég myndi endast svona lengi í leiknum“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 20:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus varð 36 ára í dag en hann er af mörgum talinn besti fótboltaleikmaður heims ef ekki allra tíma en 15 ára Ronaldo hefði ekki búist við þeirri velgengni sem hann hefur náð á sínum ferli.

Aldrei hefur vantað viljastyrkinn í Ronaldo sem hefur unnið nánast allt sem knattspyrnumenn dreyma um að vinna en honum dreymdi alltaf að verða atvinnumaður í fótbolta á æskuárum sínum en 15 ára gamall hafði hann aðra hugmynd um hvað hann væri að bralla 36 ára.

„Sem barn hélt ég að ég myndi vera sjómaður í Madeira 35 ára, mig dreymdi aldrei um að spila svona lengi og vinna það sem ég hef unnið“ segir Ronaldo.

Ekki sér á að Ronaldo sé að nálgast fertugt en kappinn er vaxinn eins og tvítugur fitness keppandi en Giovanni Mauri fyrrum styrktarþjálfari Carlo Ancelotti hjá Real Madrid telur að Ronaldo muni spila til fimmtugs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag