fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Íslenskur atvinnumaður opnar sig – „Hefur hjálpað mér gríðarlega að ræða mín vandamál“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. febrúar 2021 08:37

Jökull ræðir sín mál Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef þurft að glíma við kvíða frá unga aldri, mín leið til að eiga við það er að ræða það með opnum huga,“ segir Jökull Andrésson, atvinnumaður í knattspyrnu um sín andlegu vandamál.

Jökull er í eigu Reading á Englandi en markvörðurinn knái er á láni hjá Exeter City í neðri deildum. Þar er hann vinsæll á meðal stuðningsmanna félagsins.

„Þetta er eitthvað sem ég tek mjög alvarlega, það er of mikið af fólki þarna úti sem heldur að það sé slæmt að ræða sín vandamál. Það getur hjálpað þér mikið og ég mæli með því fyrir alla að prufa það. Ef einhver þarf að ræða sín mál, má alltaf hafa samband við mig,“ segir þessi 19 ára drengur

Jökull var 16 ára gamall þegar hann gekk í raðir Reading frá Aftureldingu. . „Ég hef talað við mikið af sérfræðingum til að hjálpa mér, það hefur hjálpað mér gríðarlega að ræða mín vandamál. Þegar þú byrjar að ræða málin þá eru vandamálin ekki jafn stór, þegar þú ert með kvíða virðast vandamálin risastór.“

Jökull ráðleggur öllum sem glíma við kvíða að ræða sín vandamál, ef þau treysta sér til.

„Ég vil tala um þetta, ég vona að fólk með kvíða geri sitt besta til að ræða málin við einhvern. Það getur verið mamma eða pabbi, það skiptir engu máli. Þegar þú getur rætt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag