fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Öskrið sem fáir tóku eftir í gær vekur athygli – Hvað sagði hann?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. janúar 2021 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann í gær sterkan 3-2 sigur gegn Liverpool í enska bikarnum. Leikið var á Old Trafford í Manchester. Mohamed Salah, kom Liverpool yfir með marki eftir stoðsendingu frá Roberto Firmino á 18. mínútu.

Þannig stóðu leikar þangað til á 26. mínútu. Marcus Rashford átti frábæra sendingu inn fyrir vörn Liverpool sem rataði á Mason Greenwood sem jafnaði metin fyrir Manchester United. Leikar í hálfleik stóðu 1-1.

Marcus Rashford kom Manchester United yfir í leiknum með marki á 48. mínútu eftir stoðsendingu frá Mason Greenwood. Tíu mínútum síðar skoraði Mohamed Salah annað mark sitt og Liverpool og jafnaði metin eftir stoðsendingu frá Firmino. Sigurmark leiksins kom hins vegar á 78. mínútu. Það skoraði varamaðurinn Bruno Fernandes sem tryggði Manchester United 3-2 sigur á nágrönnum sínum og farmiða í 5. umferð enska bikarsins með marki beint úr aukaspyrnu.

Það voru ekki allir sem tóku eftir því í leiknum þegar Andrew Robertson varnarmaður Liverpool öskraði. Atvikið átti sér stað í jöfnunarmarki Mason Greenwood, skoski bakvörðurinn reyndi að taka hann úr jafnvægi með góðu öskri.

Það heppnaðist ekki vel en ensk blöð velta því nú fyrir sér hvað Robertson hafi sagt, þau hafa hins vegar ekki komist að því.

Öskrið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson