fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Hafnar því að hafa haldið framhjá Litlu bauninni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 08:41

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa haldið því fram að Sarah Kohan eiginkona Javier Hernandez hafi haldið framhjá honum. Hernandez leikur í dag með LA Galaxy í MLS deildinni.

Framherjinn frá Mexíkó sem er þekktur undir nafninu „Litla baunin“ átti góðan feril í Evrópu með Manchester United, West Ham og fleiri liðum.

Kohan og Hernandez eiga börn saman en fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa mikið fjallað um meint framhjáhald Kohan. Hún hafnar þessu alfarið. „Allir þeir fjölmiðlar sem eru að búa til sögusagnir um mig, ég hef aldrei verið með annari manneskju eftir að ég hitti Javier,“ segir Kohan.

„Hættið því að halda því fram að ég hafi gert eitthvað, ég er ekki þannig persóna. Virðið einkalíf mitt og fjölskyldu minnar.“

Kohan og Hernandez hófu ástarsamband sitt árið 2018 þegar hann lék með West Ham, þau giftu sig svo ári síðar og eiga tvör börn saman.

Hernandez er markahæsti leikmaður í sögu Mexíkó en framherjinn knái hefur iðulega raðað inn mörkum þar sem hann spilar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson