fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
433Sport

Svona væri staðan í ensku úrvalsdeildinni ef vítaspyrnur væru ekki með

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið rætt og ritað um þær vítaspyrnur sem Manchester United hefur fengið á þessu tímabili, sérstaklega eftir að Jurgen Klopp stjóri Liverpool fór að kvarta undan því. Klopp taldi sina menn í Liverpool ekki fá sömu meðferð og United.

Vítaspyrnur hafa hins vegar gert mikið fyrir Liverpool og séð til þess að liðið er með 33 stig en ekki 26 stig ef vítaspyrnur væru ekki hluti af leiknum.

Manchester United hefur fengið fleiri vítaspyrnur en þær hafa skipt minna máli, United væri með þremur stigum minna ef vítaspyrnur væru ekki í leiknum góða.

Manchester City hefur tapað á vítaspyrnum á þessari leiktíð og væri með 35 stig en ekki 32 stig eins og raun ber vitni.

Svona væri staðan ef vítaspyrnur væru ekki hluti af leiknum.
1 Man City – 35 stig
2 Man Utd – 33 stig
3 Everton – 32 stig
4 Leicester – 30 stig
5 Tottenham – 30 stig
6 Southampton – 29 stig
7 Chelsea – 28 stig
8 West Ham – 28 stig
9 Liverpool – 26 stig
10 Leeds – 26 stig

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel spilaði allan leikinn í jafntefli – Jökull stóð vaktina í marki Exeter sem missti af mikilvægum stigum

Daníel spilaði allan leikinn í jafntefli – Jökull stóð vaktina í marki Exeter sem missti af mikilvægum stigum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Leicester mjög reiðir út í partýstand liðsfélaga sinna sem munu fá kaldar móttökur

Leikmenn Leicester mjög reiðir út í partýstand liðsfélaga sinna sem munu fá kaldar móttökur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl

Lið helgarinnar í enska – Mörk út um allan völl
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svitnaði með kærustunni til að finna gleðina

Svitnaði með kærustunni til að finna gleðina
433Sport
Í gær

Drífa krefst þess að mótmæli heyrist úr Laugardalnum – „Ætla má að raunverulegur fjöldi látinna sé mun hærri“

Drífa krefst þess að mótmæli heyrist úr Laugardalnum – „Ætla má að raunverulegur fjöldi látinna sé mun hærri“