fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Rak á eftir blaðamanni í viðtali eftir fyrsta sigurleikinn – „Flýttu þér ég vil komast heim til konunnar“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Wilder, knattspyrnustjóri Sheffield United var að vonum sáttur eftir að hans menn tryggðu sér sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu með 1-0 sigri gegn Newcastle United.

Wilder hafði engan tíma til þess að fara í viðtal eftir leik, hann vildi komast heim til konunnar sinnar. Hann sló á létta strengi í viðtalinu og rak á eftir blaðamanninum sem tók viðtalið.

„Flýttu þér Pat, ég vil komast heim til konunnar minnar,“ sagði Chris Wilder óþreygjufullur.

Fyrsta og eina mark leiksins kom á 72. mínútu. Dæmd var hendi, innan teigs, á Federico Fernandez, varnarmann Newcastle og þar með vítaspyrna fyrir Sheffield. Billy Sharp, tók spyrnuna og skoraði af öryggi framhjá Karl Darlow í marki Newcastle.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum og fyrsti sigur Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, staðreynd. Liðið er í neðsta sæti deildarinnar með 5 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi