fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Þetta er ástæða þess að leikmenn vilja ekki fara til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 10:44

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að varnarmenn sem Liverpool hefur áhuga á vilji hreinlega ekki ganga í raðir félagisns, ástæðan er ótti við bekkjarsetu þegar fram líða stundir.

Jurgen Klopp myndi glaður vilja fá inn miðvörð í hóp sinn vegna meiðsla hjá Viril van Dijk og Joe Gomez, þá er Joel Matip sjaldan heill heilsu.

Fabrizio Romano sérfræðingur þegar kemur að félagaskiptum segir þetta vera erfiða stöðu fyrir Klopp.

„Það er fjöldinn af leikmönnum sem vill ekki koma og spila örfáa leiki áður en aðalmennirnir snúa aftur úr meiðslum. Þá eru þeir bara mættir á bekkinn til frambúðar. Þeir vilja það ekki,“ segir Romano um málefni Liverpool.

Romano segir að Liverpool sé að skoða þann möguleika að klára tímabilið með sama hóp.

„Liverpool er alveg að skoða þann möguleika að klára tímabilið bara á þessu liði, þeir eru samt klárir að stökkva til ef tækifæri er til. Annar mun Klopp halda sig við núverandi hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu