fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Þetta er ástæða þess að leikmenn vilja ekki fara til Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 10:44

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að varnarmenn sem Liverpool hefur áhuga á vilji hreinlega ekki ganga í raðir félagisns, ástæðan er ótti við bekkjarsetu þegar fram líða stundir.

Jurgen Klopp myndi glaður vilja fá inn miðvörð í hóp sinn vegna meiðsla hjá Viril van Dijk og Joe Gomez, þá er Joel Matip sjaldan heill heilsu.

Fabrizio Romano sérfræðingur þegar kemur að félagaskiptum segir þetta vera erfiða stöðu fyrir Klopp.

„Það er fjöldinn af leikmönnum sem vill ekki koma og spila örfáa leiki áður en aðalmennirnir snúa aftur úr meiðslum. Þá eru þeir bara mættir á bekkinn til frambúðar. Þeir vilja það ekki,“ segir Romano um málefni Liverpool.

Romano segir að Liverpool sé að skoða þann möguleika að klára tímabilið með sama hóp.

„Liverpool er alveg að skoða þann möguleika að klára tímabilið bara á þessu liði, þeir eru samt klárir að stökkva til ef tækifæri er til. Annar mun Klopp halda sig við núverandi hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Í gær

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur