fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Mun þessi maður kosta Solskjær starfið hjá United?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United getur komið liði sínu á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri gegn Burnley á morgun. Liverpool sem situr á toppnum í dag tekur svo á móti United á sunnudag.

Tímabilið í ensku úrvalsdeildinni hefur verið örðuvísi en oft áður, öll lið hafa tapað mikið af stigum og stefnir í spennandi toppbaráttu.

Simon Jordan, fyrrum eigandi Crystal Palace hefur litla trú á því að United vinni deildina og telur í raun að Ole Gunnar Solskjær gæti misst starf sitt.

Jordan telur að framherjinn, Anthony Martial muni á endanum kosta Solskjær starfið. „Stuðningsmenn United eru alltaf að segja við mig að ég hafi eitthvað á móti Solskjær,“ sagði Jordan.

„Það er ekkert svoleiðis, ég er bara að segja hlutina eins og þeir eru. Trúir því einhver að þessi leikmaður og þessi hópur vinni eitthvað. Nokkrir leikmenn í United eiga ekkert heima þarna.“

„Anthony Martial mun kosta þig starfið ef þú spilar honum reglulega, hann er ekki nógu góður og gefst of auðveldlega upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Í gær

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi