fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Salah leggur sitt af mörkum í Covid-19 baráttunni í heimalandi sínu

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 9. janúar 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, framherji Liverpool, leggur hönd á plóg hvað Covid-19 baráttuna í Egyptalandi varðar.

Nú á dögunum bárust af því fréttir að einstaklingar, veikir af Covid-19, væru að láta lífið í Egyptalandi vegna skorts á súrefni. Salah var fljótur að bregðast við og sá til þess að súrefniskútum var komið til Egyptalands í flýti.

„Salah og fjölskylda hans hafa gefið súrefniskúta til Basyoun spítalans til þess að hjálpa einstaklingum sem glíma við Covid-19 í Nagrig,“ sagði Hassan Bakr, framkvæmdastjóri Nagrig Charity Association, góðgerðasamtaka sem Salah kom á laggirnar árið 2017.

Salah er sjálfur frá bænum Nagrig í norðvestur hluta Egyptalands og hefur í gegnum tíðina nýtt sér stöðu sína til þess að hjálpa til með ýmsum góðverkum í Egyptalandi.

GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki