Árið 2020 var atburðaríkt og með óhefbundnu sniði á alla hætti en engu að síður var fótboltinn á sínum stað sem að gerði árið talsvert betra fyrir þá fótboltaunendur sem hafa þurft að halda sig mikið heima á liðnu ári.
Aðgangurinn „colo99“ tók saman myndband yfir helstu atburði fótboltaársins og er myndabandið skemmtilegt áhorf.
Hægt er að sjá flottustu mörk ársins, spútník lið Atlanta í meistardeild Evrópu, eldskírn Erling Braut Haaland og margt fleira sjón er sögu ríkari og er hægt að sjá myndbandið hér að neðan.