fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Starfsmaður Hótel Sögu borinn þungum sökum í enskum blöðum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmaður á Hótel Sögu er borinn þungum sökum í enskum blöðum í dag, hann er sagður hafa tekið við greiðslu frá  Phil Foden og Mason Greenwood síðasta sunnudag. Hótel-starfsmaðurinn  er sagður hafa hjálpað ensku landsliðsmönnunum við að brjóta reglur um sóttvarnir þegar þeir hittu tvær íslenskar stúlkur. Enska landsliðið dvaldi á hótelinu á meðan liðið var á Íslandi og smygluðu teimur stúlkum inn eins og frægt er orðið.

,,Drengirnir borguðu hótelstarfsmanni til að lauma stúlkunum inn á hótelið þrátt fyrir strangar sóttvarnarreglur,“ segir í frétt Daily Mail. The Sun hefur sömu sögu að segja.

Í fréttinni kemur fram að um talsverða upphæð hafi verið að ræða sem Foden og Greenwood létu af hendi til þess að að hitta íslensku stúlkurnar.

Myndband af heimsókn kvennanna til landsliðsmannanna barst DV í fyrradag sem greindi fyrst allra miðla frá því að ensku landsliðsmennirnir hefðu brotið íslenskar sóttvarnarreglur þegar Foden og Grenwood buðu stelpunum á hótel sitt. Málið hefur vakið heimsathygli. Öll stærstu blöð Englands hafa fjallað um málið og drengirnir fá það óþvegið fyrir heimskupör sín.

Íslensku stúlkurnar Lára Clausen og Nadía Sif Líndal tvær hafa mátt þola nokkuð af drusluskömm eftir atvikið en fleiri og fleiri taka upp hanskann fyrir þær enda brutu þær engar sóttvarnarreglur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag