fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Fékk 650 milljónir fyrir að sitja á rassinum í heillt ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Romero markvörður Manchester United þénaði vel fyrir það eitt að sitja og horfa á leiki liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Romero þénaði 3,6 milljónir punda á síðustu leiktíð en lék ekkert með liðinu í ensku úrvalsdeildinni.

Romero kom við sögu í minni keppnum en hann þénaði samtals 650 milljónir íslenskra króna fyrir að sitja á rassinum.

Joe Hart sem var hjá Burnley á síðustu leiktíð þénaði einnig vel fyrir það að sitja á bekknum, hann fékk 420 milljónir íslenskra króna án þess að spila mínútu.

Fleiri leikmenn voru í sömu sporum, þénuðu vel án þess að þurfa að leggja mikið á sig á leikdegi og gátu horft á leikinn án þess að svitna.

Tölur um þetta eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Markaveisla á Seltjarnarnesi

Markaveisla á Seltjarnarnesi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta gerði Klopp eftir leikinn – „Hann kom bara til mín“

Þetta gerði Klopp eftir leikinn – „Hann kom bara til mín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael spilaði allan leikinn í sigri

Mikael spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Í gær

Eiginkonur knattspyrnustjarnanna í sárum – Grét þegar hún las þetta – „Ég elska þig“

Eiginkonur knattspyrnustjarnanna í sárum – Grét þegar hún las þetta – „Ég elska þig“
433Sport
Í gær

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda
433Sport
Í gær

Keflvíkingar komu til baka á Ísafirði

Keflvíkingar komu til baka á Ísafirði
433Sport
Í gær

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga