fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Evra brjálaður og kallar eftir því að forsetinn verði rekinn í hvelli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra segir að forseti franska knattspyrnusambandsins, Noel Le Graet sé rasisti eftir ummæli sem hann lét falla um þeldökka leikmenn í frönskum fótbolta.

Le Graet sagði að kynþáttafordómar væru ekki til í frönskum fótbolta, hann var að ræða um mál Neymar hjá PSG og Alvaro Gonzalez Marseille. Neymar sakaði Gonzalez um rasisma.

„Þegar dökkur leikmaður skorar, þá fagna allir á vellinum. Það er ekki neinn, hið minnsta mjög lítill rasismi í fótboltanum,“ sagði Le Graet.

Þessi ummæli fara ekki vel í Patrice Evra fyrrum leikmann franska landsliðsins. „Það verður að reka Le Graet úr starfi, hann var að gera í buxurnar þarna,“ sagði Evra um málið.

„Þetta er mjög alvarlegt, ég á ekki nein orð yfir þetta,“ sagði Evra og sagði að þegar Le Graet hafi verið í kringum franska landsliðið hafi alltaf hvítu leikmennirnir verið látnir vera í kringum hann frekar en þeir dökku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona