fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Knattspyrnustjarnan trúlofuð raunveruleikastjörnu – „Ég er ástfanginn“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 26. september 2020 20:30

Myndir: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli trúlofaðist raunveruleikasjónvarpsstjörnu á dögunum.

Balotelli leikur nú með Brescia í næst efstu deild Ítalíu en áður hefur hann leikið með Manchester City og Liverpool á Englandi. Undanfarið hefur ferillinn hans legið niður á við en svo virðist þó vera sem ástarlífið sé í fullum blóma. Balotelli trúlofaðist Alessiu Messina, en hún hefur verið stjarna í ítölsku útgáfunni af þáttunum Big Brother.

https://www.instagram.com/p/CFeeuOJDOwh/

Alessia er 27 ára gömul fyrirsæta og áhrifavaldur en hún er með rúmlega hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Þau hafa verið saman í um mánuð en sagt er að þau hafi nú þegar hitt foreldra hvors annars. „Ég er trúlofaður og ég er ástfanginn,“ er haft eftir Balotelli í ítölsku tímariti.

https://www.instagram.com/p/CCVzB_sKWUf/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking