fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Knattspyrnustjarnan trúlofuð raunveruleikastjörnu – „Ég er ástfanginn“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 26. september 2020 20:30

Myndir: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli trúlofaðist raunveruleikasjónvarpsstjörnu á dögunum.

Balotelli leikur nú með Brescia í næst efstu deild Ítalíu en áður hefur hann leikið með Manchester City og Liverpool á Englandi. Undanfarið hefur ferillinn hans legið niður á við en svo virðist þó vera sem ástarlífið sé í fullum blóma. Balotelli trúlofaðist Alessiu Messina, en hún hefur verið stjarna í ítölsku útgáfunni af þáttunum Big Brother.

https://www.instagram.com/p/CFeeuOJDOwh/

Alessia er 27 ára gömul fyrirsæta og áhrifavaldur en hún er með rúmlega hálfa milljón fylgjenda á Instagram. Þau hafa verið saman í um mánuð en sagt er að þau hafi nú þegar hitt foreldra hvors annars. „Ég er trúlofaður og ég er ástfanginn,“ er haft eftir Balotelli í ítölsku tímariti.

https://www.instagram.com/p/CCVzB_sKWUf/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir