fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Grátbiður United um að leyfa sér að fara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. september 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling hefur grátbeðið Manchester United um að taka komandi tilboði frá Roma í sig, honum langar að halda aftur til Ítalíu.

Smalling var á láni hjá Roma á síðustu leiktíð og stóð sig með prýði. „Við erum að vinna í því að fá Smalling aftur,“ sagði Paulo Fonsesca stjóri Roma á dögunum. „Ég hef rætt við hann og talaði við hann í gær. Hann vill vera hérna, hann gæti komið á næstu dögum.“

Roma bauð fyrst 11 milljónir punda en United ætlar ekki að hlusta á tilboð undir 18 milljónum punda. Roma undirbýr því næsta boð sitt.

„Þessa stundina hafa ekki komið tilboð sem eru nálægt því sem við viljum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United í gær.

Smalling fær ekki að æfa með aðalliði United, þess í stað eru hann og Marcos Rojo sem báðir eru til sölu að æfa einir á æfingasævði félagsins. United vonast til þess að selja nokkra leikmenn á næstu dögum til að skapa fjármuni í leikmannakaup.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Í gær

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga