fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. september 2020 09:54

Gylfi og Pickford á góðri stundu Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið hjá Everton í sigri á Fleetwood Town í enska deildarbikarnum í gær

Richarlison setti fyrstu tvö mörk leiksins fyrir Everton í fyrri hálfleik. Á 48. mínútu minnkaði Mark Duffy muninn fyrir Fleetwood Town. Alex Iwobi og Bernard skoruðu síðari tvö mörk Everton á 49. og 73. mínútu.

Callum Capms skoraði annað mark Fleetwood Town á 58. mínútu. Í uppbótartíma bætti Moise Kean við fimmta marki Everton í leiknum. Markaveisla í sigri Everton.

Stuðningsmenn Everton voru lítið hrifnir af frammistöðu Jordan Pickford í marki Everton en Carlo Ancelotti hefur íhugað að kaupa inn nýjan markvörð.

Mistökin í gær voru slæm og eru stuðningsmenn Everton margir reiðir. „Við verðum að losna við hann,“ skrifar einn og fleiri taka undir. MIstökin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki