fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg að fá aukna samkeppni frá kantmanni Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er á barmi þess að kaupa Harry Wilson kantmann Liverpool fyrir um 15 milljónir punda. Kantmaðurinn var á láni hjá Bournemouth á síðustu leiktíð.

Liverpool er tilbúið að selja þennan 23 ára pilt sem fer í samkeppni við Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley.

Jóhann er frá vegna meiðsla en hann meiddist í síðustu viku þegar hann var sparkaður niður á fólskulegan hátt í leik gegn Sheffield United í bikarnum.

Burnley hefur ekkert styrkt lið sitt í sumar en félagið reynir einnig að fá Dale Stephens frá Brighton fryri 1 milljón punda.

Stephen er 31 árs gamall miðjumaður en Brighton telur sig ekki hafa not fyrir hann lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona