fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg að fá aukna samkeppni frá kantmanni Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er á barmi þess að kaupa Harry Wilson kantmann Liverpool fyrir um 15 milljónir punda. Kantmaðurinn var á láni hjá Bournemouth á síðustu leiktíð.

Liverpool er tilbúið að selja þennan 23 ára pilt sem fer í samkeppni við Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley.

Jóhann er frá vegna meiðsla en hann meiddist í síðustu viku þegar hann var sparkaður niður á fólskulegan hátt í leik gegn Sheffield United í bikarnum.

Burnley hefur ekkert styrkt lið sitt í sumar en félagið reynir einnig að fá Dale Stephens frá Brighton fryri 1 milljón punda.

Stephen er 31 árs gamall miðjumaður en Brighton telur sig ekki hafa not fyrir hann lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan