fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Jóhann Berg að fá aukna samkeppni frá kantmanni Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er á barmi þess að kaupa Harry Wilson kantmann Liverpool fyrir um 15 milljónir punda. Kantmaðurinn var á láni hjá Bournemouth á síðustu leiktíð.

Liverpool er tilbúið að selja þennan 23 ára pilt sem fer í samkeppni við Jóhann Berg Guðmundsson hjá Burnley.

Jóhann er frá vegna meiðsla en hann meiddist í síðustu viku þegar hann var sparkaður niður á fólskulegan hátt í leik gegn Sheffield United í bikarnum.

Burnley hefur ekkert styrkt lið sitt í sumar en félagið reynir einnig að fá Dale Stephens frá Brighton fryri 1 milljón punda.

Stephen er 31 árs gamall miðjumaður en Brighton telur sig ekki hafa not fyrir hann lengur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum