fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 21. september 2020 20:33

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR er orðinn leikjahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi. Þessum áfanga náði hann í kvöld er hann var í KR sem lék gegn Breiðablik á Kópavogsvelli.

Þetta er 322. leikur Óskars í efstu deild á Íslandi. Birkir Kristinsson var handhafi metsins þangað til í kvöld. Það met hafði staðið frá árinu 2004 en Birkir lék 321. leik í efstu deild á sínum ferli.

Óskar Örn hefur leikið með tveimur liðum í efstu deild á Íslandi. Fyrstu tímabilin sín í deildinni lék hann með Grindavík.

Árið 2007 skipti hann yfir í KR þar sem hefur leikið síðan þá, ásamt því að hafa farið sem lánsmaður til félaga í Noregi og Canada.

Óskar Örn varð 36 ára í ágúst og getur enn bætt leikjum við sinn magnaða feril.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku

Algjört hrun eftir að launin fóru yfir 60 milljónir á viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins

Byrjaðir að skoða næstu stjörnu frá Íslandi til að koma á kortið – Jóhannes mættur til félagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“

Mourinho birtir mynd úr klefa Tottenham sem vekur athygli – „Tímana tákn“
433Sport
Í gær

Elías Már með tvennu í sigri

Elías Már með tvennu í sigri
433Sport
Í gær

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám

Röng greining á meiðslum Hólmberts í Noregi setti skiptin til Ítalíu í uppnám
433Sport
Í gær

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum

Gylfi Sigurðsson segir Svía og Norðmenn hafa mikinn áhuga á íslenskum ungstirnum
433Sport
Í gær

Arnór skoraði í sigri CSKA

Arnór skoraði í sigri CSKA