fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 19. september 2020 11:30

Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun fylgjast vel með leikmanninum Harry Maguire til að ganga úr skugga um að hann geti haldið fyrirliðabandinu eftir vandræðin í sumar.

Harry Maguire lenti í slagsmálum á grísku eyjunni Mykonos í sumar og vakti það mikla athygli, ekki síst hjá enskum götublöðum sem gerðu sér mikinn mat úr óförum Maguire. Hann var dæmdur fyrir að ráðast á lögreglu og einnig fyrir tilraun til þess að múta lögreglunni. Maguire áfrýjaði dómnum en hann sagði í viðtali við BBC að hann hafi óttast um líf sitt í slagsmálunum.

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, hefur staðið með Maguire og mun láta hann halda bandinu. Hann viðurkennir þó að hann hafi áhyggjur af hugarástandi fyrirliðans

„Ég þekki Harry, hann er sterkur karakter svo vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta. En auðvitað, sem manneskja, þá mun hann hugsa um það sem gerðist í sumar,“ segir Solskjær.

„Burt séð frá því þá þarf maður að sjá hvernig þetta þróast með Harry. Persónulega held ég að hann muni ná að hafa hausinn í boltanum en maður getur ekki spáð fyrir um hvernig fólk bregst við svona áföllum. Hingað til hefur hann þó staðið sig vel á æfingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag