fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 11:15

Mynd: ManCity.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchesteer City er búið að kaupa varnarmanninn Nathan Aké frá Bournemouth fyrir 41 milljón punda, eða rúma 7 milljarða króna. SkySports greindi frá.

Samningurinn sem Aké skrifaði undir er til 5 ára en Aké á nóg eftir enda er hann aðeins 25 ára gamall. Aké fór í læknaskoðun hjá Manchester City í síðustu viku og samþykkti liðið þá að greiða milljónirnar til Bournemouth, sem féll úr úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

„Manchester City hefur verið besta lið Englands síðasta áratuginn. Það að koma hingað er eins og draumur fyrir mig. Þetta er frábært lið, fullt af heimsklassa leikmönnum,“ sagði Aké í samtali við heimasíðu Manchester City.

Þá hrósar Aké einnig þjálfara liðsins, Pep Guardiola. „Hann er þjálfari sem er dáður um allan heim, árangurinn hans er ótrúlegur og leikstíllinn hans höfðar virkilega til mín. Ég veit að ég þarf að vinna vel til þess að komast í liðið hans en það er þess vegna sem ég er kominn hingað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“