fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Kærasta knattspyrnustjörnu í vanda – Erfið ákvörðun framundan

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti farið svo að Jordyn Huitema, kærasta Alphonso Davies sem leikur með Bayern Munchen, muni ekki halda með kærastanum sínum þegar hann keppir í úrslitum Meistaradeildarinnar gegn PSG á sunnudaginn. The Sun greinir frá þessu.

Ástæðan fyrir þessu er að Huitema er knattspyrnukona en hún leikur einmitt með kvennaliði PSG. Það er því ljóst að Huitema þarf að taka erfiða ákvörðun um hvort hún eigi að halda með sínu liði eða kærastanum.

Huitema og Davies hafa verið í sambandi í rúmlega þrjú ár en þau byrjuðu saman þegar þau voru 16 ára gömul. Þau spiluðu bæði með Vancouver Whitecaps í Kanada áður en þau fóru að spila í Evrópu.

Huitema og Davies eiga bæði möguleika á að vinna Meistaradeildina en kvennalið PSG er komið í 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvennaliða. Kvennalið PSG hefur tvisvar komist í úrslit Meistaradeild kvenna undanfarið en tapað í bæði skiptin, árið 2015 gegn Frankfurt og árið 2017 gegn Lyon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn

Segir það sama og á síðustu leiktíð – Ekki að berjast um titilinn
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar