fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Kærasta knattspyrnustjörnu í vanda – Erfið ákvörðun framundan

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti farið svo að Jordyn Huitema, kærasta Alphonso Davies sem leikur með Bayern Munchen, muni ekki halda með kærastanum sínum þegar hann keppir í úrslitum Meistaradeildarinnar gegn PSG á sunnudaginn. The Sun greinir frá þessu.

Ástæðan fyrir þessu er að Huitema er knattspyrnukona en hún leikur einmitt með kvennaliði PSG. Það er því ljóst að Huitema þarf að taka erfiða ákvörðun um hvort hún eigi að halda með sínu liði eða kærastanum.

Huitema og Davies hafa verið í sambandi í rúmlega þrjú ár en þau byrjuðu saman þegar þau voru 16 ára gömul. Þau spiluðu bæði með Vancouver Whitecaps í Kanada áður en þau fóru að spila í Evrópu.

Huitema og Davies eiga bæði möguleika á að vinna Meistaradeildina en kvennalið PSG er komið í 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvennaliða. Kvennalið PSG hefur tvisvar komist í úrslit Meistaradeild kvenna undanfarið en tapað í bæði skiptin, árið 2015 gegn Frankfurt og árið 2017 gegn Lyon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Í gær

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Í gær

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“