fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Giorgina deilir myndum af lífinu um borð í lúxus-snekkjunni hans Ronaldo

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 14. ágúst 2020 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur undanfarið verið að njóta lífsins með kærustu sinni, Georgina Rodriguez, en Georgina hefur verið dugleg að deila myndum af lífinu um borð í lúxus snekkju Ronaldo.

Rodriguez er afar vinsæl á Instagram en rúmlega 19 milljónir fylgja henni á samfélagsmiðlinum. Undanfarna daga hefur hún deilt mikið af myndum af lífiinu á snekkjunni.

https://www.instagram.com/p/CDy1RwFKw02/

Giorgina og Ronaldo eiga eitt barn saman en börn Ronaldo úr fyrri samböndum eru einnig með á snekkjunni.

https://www.instagram.com/p/CDv32X-qhew/

Samkvæmt The Sun þá er parið þessa dagana statt við strendur Ítalíu en Ronaldo spilar með Juventus þar í landi.

https://www.instagram.com/p/CDqdPUaqu1P/

Rodriguez og Ronaldo hafa verið saman í um 5 ár en parið hittist fyrsti í Gucci verslun, þar var Rodriguez að vinna þegar Ronaldo kom til að versla. Á síðasta ári spruttu upp sögusagnir um að parið hefði gift sig í leyni en bæði Ronaldo og Rodriguez hafa blásið á sögusagnirnar. „Við munum gifta okkur einn daginn,“ segir Ronaldo þó. „Það er draumurinn hennar mömmu sem og minn. Svo, einn daginn, af hverju ekki? Hún [Rodriguez] er frábær. Hún er vinur minn og við tölum saman. Ég opna hjarta mitt fyrir henni og hún opnar sitt fyrir mér.“

https://www.instagram.com/p/CD1ifmEKkv9/

https://www.instagram.com/p/CD3bZUtqQ1_/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona