fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 10. ágúst 2020 16:14

Guðni Bergsson er fyrrum formaður KSÍ og býður sig nú fram að nýju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur nú birt drög að reglum fyrir framkvæmd knattspyrnuleikja en sambandið birti tilkynningu þess efnis á heimasíðu sinni. Reglurnar sem um ræðir eru afar strangar og ítarlegar en svipa þær mjög til sambærilegra reglna frá Þýskalandi, Danmörku og UEFA.

„Eins og fram kom á upplýsingafundi Almannavarna í dag er nú til skoðunar að gefin verði heimild til að hefja leik í knattspyrnu að nýju,“ segir í tilkynningu KSÍ og bætt er við að undirbúningur sé hafinn svo hægt verði að hefja keppni að nýju á föstudaginn. „Það er þó áréttað að enn sem komið er hefur sóttvarnarlæknir ekki lagt fram minnisblað þess efnis og því síður hefur það verið staðfest af heilbrigðisráðherra.“

Með tilkynningunni birtir KSÍ drögin að reglunum sem sjá má hér. Þar segir meðal annars að aðrir en leikmenn eigi að notast við grímur og að halda þurfi tveimur metrum á milli manna. „Ítrekað er að enn gætu einstök atriði í reglunum átt eftir að taka einhverjum breytingum og nauðsynlegt verði að skerpa á einstökum atriðum. Það er hins vegar mikilvægt að aðildarfélög kynni sér sem allra fyrst þessi drög og hefji undirbúning að innleiðingu nú þegar“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United

Útskýrir hvers vegna hann valdi Manchester United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virt blað orðar Kane við Manchester United

Virt blað orðar Kane við Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið

Leikmaður United opnar sig um ástandið í klefanum síðustu ár og kemur með djarfa spá fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United
433Sport
Í gær

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn

KR-ingar vilja ekki tjá sig frekar um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við

Áhugaverð tölfræði Þorsteins varpar nýju ljósi á stöðuna – Þarf stuðning til að snúa genginu við
433Sport
Í gær

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið

Axel Óskar sendur í sturtu í Garðabænum – Sjáðu atvikið