fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í kvöld – Fernandes steig á leikmann og fékk víti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR var í umræðunni í kvöld er Manchester United mætti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

United komst yfir í fyrri hálfleik er Bruno Fernandes skoraði örugglega af vítapunktinum.

Það eru margir á því máli að dómurinn hafi verið rangur en Fernandes fiskaði spyrnuna sjálfur.

Miðjumaðurinn steig á leikmann Aston Villa og féll í kjölfarið til jarðar í teignum.

Jonathan Moss dæmdi vítaspyrnu og ákvað VAR að leyfa dómnum að standa.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan