fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður United svaraði reiðum stuðningsmönnum: ,,Hávær og býður ekki upp á neitt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andreas Pereira, leikmaður Manchester United, svaraði aðdáanda United á Instagram síðu sinni í gær.

Pereira er eki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum United og fær reglulega að heyra gagnrýni.

Brassinn hefur spilað 36 leiki á tímabilinu en hefur aðeins skorað tvö mörk og lagt upp þrjú.

Pereira skrifaði færslu á Instagram þar sem hann kvartaði yfir tölvuleiknum Call of Duty: Warzone.

,,Netþjónarnir standa sig örugglega jafn vel og þú á vellinum,“ skrifaði stuðningsmaður United við færsluna.

Pereira lét þetta ekki vera og ákvað að svara manninum: ,,Það er öllum sama hvað þú skrifar.’

Annar bætti við: ,,Þú ert of hávær fyrir leikmann sem spilar átta mismunandi stöður og býður ekki upp á neitt.“

Pereira var aftur í ham og svaraði: ,,Það er öllum sama um þig líka. Ég hristi hausinn. Vona að þetta hjálpi.“

Vonandi hefur miðjumaðurinn jafnað sig en það er yfirleitt ekki ákjósanlegt að svara reiðum aðdáendum á samskiptamiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi

Liverpool fær samkeppni frá þessum fjórum stórliðum um Guehi
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Í gær

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Í gær

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi