fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Blaðamaður viðurkennir vandræðaleg mistök: ,,Þetta var algjör klúður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Mullock, blaðamaður Mirror, hefur viðurkennt mistök eftir frétt sem var birt á föstudag.

Mirror greindi frá því að þeir Paul Pogba og Bruno Fernandes hafi báðir meiðst á æfingu United.

Mirror fullyrt að leikmönnunum hefði lent saman á æfingu og að Fernandes hafi komið verr úr því.

Leikmennirnir tveir voru þó báðir í byrjunarliði United sem vann 5-2 sigur á Bournemouth í gær.

,,Sæll Jimmy. Það var hringt í United. Þetta var þó algjört klúður, það er enginn vafi á því,“ sagði Mullock við Twitter notandann Jimmy McBride.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum