fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Eiður Smári og Logi Ólafs munu þjálfa FH

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Helgi Kristjánsson, sem hefur þjálfað FH síðan í ársbyrjun 2018, var ráðinn til danska liðsins Esbjerg en Hjörvar Hafliðason, stjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni fyrr í dag.

Í kjölfar viðburða dagsins fóru fram ýmsar sögusagnir af stað um það hver muni taka við FH. Hjörvar Hafliðason velti því fyrir sér hvort Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH, gæti tekið við keflinu en Davíð lagði skóna á hilluna eftir tímabilið í fyrra.

Nú er þó orðið ljóst hverjir það eru sem þjálfa FH út leiktíðina. Samkvæmt heimildum 433 munu þeir Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi landsliðs- og atvinnumaður, og Logi Ólafsson, sem þjálfaði síðast Víking Reykjavík, þjálfa FH út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“