fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Arnar Grétarsson nýr þjálfari KA

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA hefur samið við Arnar Grétarsson um að taka við sem þjálfari liðsins í Pepsi Max deild karla. Samningurinn við Arnar gildir út keppnistímabilið.

Eins og fram kom á heimasíðu félagsins í dag hefur stjórn knattspyrnudeildar komist að samkomulagi við Óla Stefán Flóventsson um starfslok.

Arnar Grétarsson er knattspyrnuáhugamönnum kunnugur. Hann lék lengi vel sem atvinnumaður, bæði í Grikklandi og Belgíu og hann hefur einnig leikið 72 landsleiki fyrir Íslands hönd. Sem þjálfari hefur hann stýrt Breiðablik hér á landi og KSV Roeselare í Belgíu.

Aðrar breytingar verða ekki á þjálfarateyminu en fyrir í því eru þeir Hallgrímur Jónasson, Pétur Kristjánsson, Branislav Radakovic og Halldór Hermann Jó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag