fbpx
Sunnudagur 16.maí 2021
433

Breiðablik enn með fullt hús – Ekki fengið á sig mark

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 0-4 Breiðablik
0-1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-2 Alexandra Jóhannsdóttir
0-3 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
0-4 Alexandra Jóhannsdóttir

Breiðablik er enn með fullt hús stiga í úrvalsdeild kvenna eftir leik við ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

Blikastelpur eru sigurstranglegastar í mótinu ásamt Val og ætla ekkert að gefa eftir í baráttunni.

Alexandra Jóhannsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerðu báðar tvennu í sannfærandi 4-0 sigri Breiðabliks.

Blikar eru með 12 stig eftir fjórar umferðir og hafa enn ekki fengið á sig mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin

Sancho aldrei verið bjartsýnni á að klára félagaskiptin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Southampton vann falllið Fulham

Southampton vann falllið Fulham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“

Íslendingurinn sem allir í Danmörku þekkja – ,,Elskaður, hataður, aldrei hundsaður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land

Arnar Sveinn fullyrðir að talað sé niður til kvenna um allt land
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV

Lengjudeild karla: Fram fór til Eyja og vann tíu leikmenn ÍBV
433Sport
Í gær

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar

Man Utd ætlar að bjóða í Varane í sumar