fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Pabbi Haaland sá myndbandið: Segir honum að hætta – ,,Þetta er ekki fyrir þig“

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 19:00

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Dortmund, var rekinn út af skemmtistað um helgina en hann er staddur í Noregi.

Haaland er ein mesta vonarstjarna knattspyrnunnar en hann hefur spilað frábærlega síðan hann samdi við Dortmund í janúar.

Tímabilið í Þýskalandi er nú búið og ákvað Norðmaðurinn að skella sér heim í sumarfrí.

Myndband birtist af Haaland um helgina þar sem hann var búinn að fá sér of marga drykki og var með dólgslæti.

Faðir Erling, Alf Inge Haaaland, var ekki lengi að tjá sig á Twitter eftir að myndbandið fór í dreifingu.

,,Koma svo Erling Haaland. Farðu aftur að vinna. Næturlífið í stórborg er ekki fyrir þig,“ skrifaði Alf Inge.

Þetta má sjá hér.

Come on @ErlingHaaland back to work. Big city nightlife is not for you pic.twitter.com/dz8Vws7gyh

— Alfie Haaland (@alfiehaaland) July 12, 2020

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag