fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Brynjólfur útskýrir hvers vegna Darri fékk að fjúka og Andersen kom inn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í vetur þegar Brynjólfur Willumsson tók út millinafnið Darri og breytti því í Andersen.

Brynjólfur er tvítugur sóknarmaður en búist er við miklu af honum þegar Pepsi Max-deild karla fer af stað nú í næstu viku. Framherjinn hefur komið við sögu síðustu tvö tímabil en búist er við að hann verði í lykilhlutverki í sumar.

Brynjólfur hafði ætlað að breyta nafni sínu við fermingu en lét svo verða af því í vetur.

„Þetta er ættarnafnið okkar, tvö yngri systkini mín heita þetta og ég ákvað loks að láta breyta þessu,“ sagði Brynjólfur Andersen í viðtali við Vísi.

„Ég hef aldrei verið kallaður Darri af neinum, ekki einu sinni mömmu og pabba. Hef heldur aldrei notað það sjálfur og það er ekki tengt neinu sérstöku svo ég ákvað að breyta því,“

Faðir Brynjólfs er alþingismaðurinn og fyrrum þjálfarinn Willum Þór Þórsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð