fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Ætla að reyna að banna leikmönnum að ferðast

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni óttast að leikmenn muni næla sér í veiruna ef leikmenn fara að ferðast um allan heim eftir tímabilið.

Enska úrvalsdeildin klárast í lok júli og fá leikmenn stutt sumarfrí áður en næsta tímabil hefst.

Félögin skoða nú biðja  leikmenn um  að ferðast ekki til að koma í veg fyrir að þeir geti náð sér í COVID-19.

Ekki verður hægt að banna leikmönnum að ferðast en líklega verða það tilmæli til leikmanna að halda sér heima

Veiran er enn í fullum gangi og hefur verið að sækja í sig veðrið í Bandaríkjunum. Las Vegas er vinsæll staður fyrir leikmenn ensku deildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Formaður dómaranefndar KSÍ: ,,Dómarar þurfa leikæfingu alveg eins og leikmenn“

Formaður dómaranefndar KSÍ: ,,Dómarar þurfa leikæfingu alveg eins og leikmenn“
433Sport
Í gær

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikael og Hjörvar ósammála um atvikið: ,,Reyndari en það að fara lemja menn viljandi“

Mikael og Hjörvar ósammála um atvikið: ,,Reyndari en það að fara lemja menn viljandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“