fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Hundfúll með vinnubrögð Pochettino: ,,Heyrði þetta frá fólki sem ég treysti“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier, leikmaður Atletico Madrid, er ekki ánægður með vinnubrögð Mauricio Pochettino en þeir voru saman hjá félaginu.

Trippier gekk í raðir Atletico Madrid á síðasta ári en var alltaf opinn fyrir því að vera áfram.

Englendingurinn fékk hins vegar engin svör frá Pochettino sem reyndi að losna við hann leynilega nokkrum mánuðum áður.

,,Ég bankaði upp á hjá Pochettino og sagðist vera með möguleika á að fara til Atletico Madrid,“ sagði Trippier.

,,Ef ég er hluti af hans plönum þá verð ég áfram. Ég fékk ekkert svar, hann sagði ekki já og ekki nei. Sem leikmaður þá hugsarðu bara ‘Allt í lagi, ekkert mál.’

,,Svo hitti ég framkvæmdarstjórann og sagði það sama. Ég sagðist vera með frábært tækifæri hjá Atletico Madrid.“

,,Svo heyri ég frá fólki sem ég treysti að þeir hafi reynt að losna við mig, að þeir hafi boðið öðrum að fá mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar

Boðið að kaupa spænskan varnarmann sem getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Í gær

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn