fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Hundfúll með vinnubrögð Pochettino: ,,Heyrði þetta frá fólki sem ég treysti“

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier, leikmaður Atletico Madrid, er ekki ánægður með vinnubrögð Mauricio Pochettino en þeir voru saman hjá félaginu.

Trippier gekk í raðir Atletico Madrid á síðasta ári en var alltaf opinn fyrir því að vera áfram.

Englendingurinn fékk hins vegar engin svör frá Pochettino sem reyndi að losna við hann leynilega nokkrum mánuðum áður.

,,Ég bankaði upp á hjá Pochettino og sagðist vera með möguleika á að fara til Atletico Madrid,“ sagði Trippier.

,,Ef ég er hluti af hans plönum þá verð ég áfram. Ég fékk ekkert svar, hann sagði ekki já og ekki nei. Sem leikmaður þá hugsarðu bara ‘Allt í lagi, ekkert mál.’

,,Svo hitti ég framkvæmdarstjórann og sagði það sama. Ég sagðist vera með frábært tækifæri hjá Atletico Madrid.“

,,Svo heyri ég frá fólki sem ég treysti að þeir hafi reynt að losna við mig, að þeir hafi boðið öðrum að fá mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða