fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433Sport

Notuðu ‘The Last Dance’ til að sannfæra goðsögn um að snúa aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arjen Robben hefur tekið fram skóna á ný en hann gerði í gær samning við Groningen í Hollandi.

Robben er nafn sem flestir kannast við en hann var lengi hjá Bayern Munchen og vann þar ófáa titla.

Robben er 36 ára gamall í dag en hann er uppalinn hjá Groningen og vill enda ferilinn þar.

Hollenska félagið reyndi lengi að sannfæra Robben um að snúa aftur og tókst það að lokum með hjálp Michael Jordan.

Groningen notaði klippur úr heimildarþáttunum The Last Dance til að ýta Robben réttu megin við línuna.

Fjallað er um feril Jordan sem körfuboltamanns í þáttunum og hans síðasta tímabil með Chicago Bulls árið 1998.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig