fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Kjánaleg slagsmál á Englandi í gær: Misstu sig eftir lokaflautið – Báðir reknir útaf

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Miazga og Tom Lawrence eru í miklu veseni eftir atvik sem kom upp í gær.

Reading og Derby áttust við í næst efstu deild Englands en leiknum lauk með 2-1 sigri Derby.

Eftir lokaflautið þá brutust út slagsmál en Miazga og Lawrence létu höggin fljúga fyrir framan dómarann, Scott Duncan.

Duncan missti af engu og var ekki lengi að gefa báðum leikmönnum rautt spjald fyrir hegðunina.

Eins og má sjá hér þá voru slagsmálin heldur kjánaleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar
433Sport
Í gær

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli