fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kjánaleg slagsmál á Englandi í gær: Misstu sig eftir lokaflautið – Báðir reknir útaf

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Miazga og Tom Lawrence eru í miklu veseni eftir atvik sem kom upp í gær.

Reading og Derby áttust við í næst efstu deild Englands en leiknum lauk með 2-1 sigri Derby.

Eftir lokaflautið þá brutust út slagsmál en Miazga og Lawrence létu höggin fljúga fyrir framan dómarann, Scott Duncan.

Duncan missti af engu og var ekki lengi að gefa báðum leikmönnum rautt spjald fyrir hegðunina.

Eins og má sjá hér þá voru slagsmálin heldur kjánaleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum